Icewear stækkar
Icewear hefur opnað stærri og glæsilegri verslun í Kringlunni. Verslunin sem stækkuð var um helming býður upp á breiða vörulínu fyrir ýmiskonar útivist og afþreyingu.
Í Kringlunni er fjölbreytt úrval af útivistarfatnaði fyrir alla fjölskylduna, meðal annars barnafatnaður í miklu úrvali, útivistarlína með Íslenskri ullarfyllingu sem samanstendur af breiðu úrvali, bæði fatnað og fylgihluti. Frábært úrval af götu- og gönguskór frá erlendum gæðamerkjum ásamt skóm sem hannaðir eru af Icewear.
Vinir Icewear fá sérkjör af Icewear vörum. Hægt er að skrá sig á einfaldan máta á vefsíðu Icewear, gerast vinur og nýta strax sérkjör ásamt því fá reglulega send frábær tilboð.
Icewear verslun er staðsett á 2 hæð beint á móti Herragarðinum.
Verið hjartanlega velkomin