Hrím opnar nýja og stærri verslun
Verslunin Hrím hefur opnað tvöfalt stærri verslun á nýjum stað, við hlið verslun Byggt og Búið.
Formleg opnunarhátíð verður föstudaginn 1. nóvember kl.17-19. Glæsileg opnunartilboð og fyrstu 50 gestirnir fá veglegan kaupauka. Í tilefni opnunar verða glæsileg tilboð sem gilda út sunnudaginn 3.nóvember.
Opnunartilboð:
20% afsláttur af íslenskri hönnun
20% af Markberg töskum
10% af öllum vörum
Þú getur skoðað vöruúrval verslunar Hrím í nýju vöruleitinni á kringlan.is með því að smella hér.