KringlanFréttirÚtsölu lýkur 3.febrúar
Götumarkaður og ótrúlegt verð

Útsölu lýkur 3.febrúar

Nú eru allra síðustu dagar útsölunnar, boðið er upp á götumarkað verslana í göngugötu.

Götumarkaður hefst fimmtudaginn 30.jan og stendur út mánudaginn 3.febrúar. Á götumarkaði bjóða verslanir verðhrun á útsöluvörum. Því er um að gera að nýta síðustu dagana til að gera kostakaup. Þú getur undirbúið góða ferð í Kringluna með því að kynna þér útsöluna í vöruleitinni. Sláðu inn "útsala" í boxið efst til hægri hér á síðunni, sem er merkt vöruleit Þar getur þú séð gríðarlegt úrval af spennandi vörum. Hjartanlega velkomin.