Takk fyrir okkur VR

Kringlan er fyrirtæki ársins 2023!

Rekstrarfélag Kringlunnar er fyrirtæki ársins,fjórða árið í röð! Þetta er niðurstaða VR könnunar 2023

Þess má geta að Rekstrarfélag Kringlunnar var með hæstu einkunn allra fyrirtækja sem könnunin náði til.
Kringlan er afar stolt af sínu starfsfólki sem er samheldinn, fjölbreyttur hópur sem sinnir sínu starfi af öllu hjarta, viðskiptavinum til heilla.

Lesa má nánar um könnun VR með því að smella hér

Takk innilega fyrir okkur!