Finnsson býður í Food & Fun veislu
Veitingastaðurinn Finnsson Bistro er þátttakandi í Food and fun 2025 og bjóða upp á glæsilegan matseðil.
Tom Cook mætir aftur á Finnsson enda sló hann í gegn í fyrra og gerir enn betur í ár.
Eins og flestir steikarunnendur vita þá kemur hann frá steikarstaðnum Smith & Wollensky í London.
Matseðillinn sem boðið er upp á er glæsilegur. Sjá nánar með því að smella HÉR
Food and fun hátíðin stendur yfir frá 12. - 16. mars
Hjartanlega velkomin á Finnsson Bistro.