Fjölskyldufjör sunnudaginn 19. október
Það verður líf og fjör í Kringlunni næsta sunnudag fyrir káta krakka! Brúðubíllinn og Væb mæta á svæðið.
Sunnudaginn 19. október verður líf og fjör í Kringlunni fyrir káta krakka!
Það verður ýmislegt í gangi þennan dag:
- Brúðubíllinn mætir kl. 14:00 og heldur uppi fjöri með skemmtilegri leiksýningu á Blómatorgi á fyrstu hæð.
- VÆB tekur við kl. 15:00 með kraftmikilli tónlist og frábærri stemningu!
- Ölgerðin býður upp á Floridana djús og snakk.
Fyrir utan A4 á fyrstu hæð verður lítið borðssvæði þar sem börnin geta sest niður og litað, rétt við Blómatorg.
EmilogLína opnar fljótlega í Kringlunni og verða með kynningu og prufukeyrsla á iCandy ferðakerrunni sem og bjóða uppá popp.
Englabörnin ætla að gefa endurskinsmerki og sleikjó, og tveir heppnir viðskiptavinir helgarinnar geta unnið 25.000 kr. gjafabréf frá Englabörnunum sem er staðsett á annarri hæð.
Fyrir utan Gina Tricot verður einnig skemmtilegt lukkuhjól.