Sannkölluð sumargleði fyrir börnin

Fjölskyldufjör 11.-12.júní

Í aðalhlutverki þessa helgi verður hin geysivinsæla Kringlukló,sem sló þvílíkt í gegn í mars sl.

Þar býðst krökkum að fara litla flugferð í fallhlífabelti og síga niður í gryfju fulla af verðlaunum frá versluninni MINISO og mega þau velja sér eitt til eignar.  
Kringluklóin verður staðsett á 1.hæð í göngugötu og númerkerfi notað til að stýra röð. 

Athugið að takmörkuð pláss eru í boði en Kringluklóin verður í boði bæði laugardag og sunnudag á opnunartíma hússins.

Fleira skemmtilegt verður um að vera bæði laugardag og sunnudag ss:

kl. 13-15 Andlitsmálun. Staðsetning við verslunina Englabörnin á 2.hæð

kl.13-14 Sápukúlufjör í Kringlugarðinum

Ratleikur í göngugötu, bíómiðar í verðlaun

Kandífloss við verslunina Galleri 17 á 2.hæð

Húllahopp og krapís við Ærslabelginn í Kringlugarðinum

Tilboð í bíó:

Sonic er sýnd laugardag og sunnudag kl. 12:45. Miðaverð 790 kr. ef þú notar tilboðskóðann "sonic" Smelltu HÉR til að kaupa miða.

Eldhugi en er ný mynd og sýnd kl. 12:00 14:00 og 16:10. Miðaverð 790kr ef þú notar tilboðskóðann "Eldhugi" Smelltu HÉR til að kaupa miða

Opnunartími um helgina: Laugardag frá kl.11-18, sunnudag kl.12-17

Hjartanlega velkomin í Kringluna.