Elensa opnar glæsilega verslun
Ný og glæsileg verslun, Elensa hefur opnað í Kringlunni.
Í verslun Elensa er í boði glæsilegur kvenfatnaður og fylgihlutir. Í tilefni opnunar er 20% afsláttur af öllum vörum til 14. september.
Verslunin Elensa er staðsett á 2. hæð, beint á móti verslun Júník.