Á 3.hæð hjá Heilsuhæð Kringlunnar

Ný og glæsileg húðflúrstofa Dragonfly ink

Í byrjun maí opnaði glæsileg húðflúrstofa, Dragonfly ink á 3.hæð við hlið Öryggisgæslunnar í Kringlunni.

Kringlan 17.maí 2021