KringlanFréttirFylgjum reglum um sóttvarnir
Við erum öll almannavarnir

Fylgjum reglum um sóttvarnir

Fylgjum þeim leiðbeiningum og reglum almannavarna sem tóku gildi 6.október.

Notum grímur inni í verslunum, sprittum hendur og virðum 2 metra regluna. Með samstilltu átaki komumst við öll hraðar í gegnum þessa bylgju.

Það er gott að undirbúa vel ferð í Kringluna, skoða vöruúrval í vöruleitinni hér á kringlan.is og flýta þannig fyrir verslunarferðinni. Flestar verslanir bjóða netverslun. Í þeim tilfellum sem netverslun er ekki til staðar er boðið upp á símgreiðslur. Þá getur þú valið að fá heimsent, sækja vöru í póstbox Kringlunnar sem er opið til kl.23 öll kvöld eða sækja í verslun.

Velkomin í Kringluna, líka á vefnum.