Sjáðu fermingatískusýningu Cosmo
Tískuverslunin Cosmo stóð fyrir sýningu á fermingafatnaði laugardaginn 6.febrúar. Þú getur skoðað allt það nýjasta í fermingatískunni hér á síðunni.
Smelltu HÉR til að skoða tískusýninguna.
Verslun Cosmo býður mikið úrval fermingakjóla, samfestinga og fylgihluta og er staðsett á 2.hæð