KringlanFréttirVerslun Bláa Lónsins opnar í Kringlunni!
apríl 2021

Verslun Bláa Lónsins opnar í Kringlunni!

Bláa lónið opnar í apríl, glæsilega verslun á 2.hæð í Kringlunni.

Í versluninni er áhersla lögð á Blue Lagoon Iceland húðvörurnar sem eru byggðar á einstökum virkum efnum Bláa lónsins.

Nánari upplýsingar um verslun og nákvæma dagsetningu mun birtast hér síðar.