KringlanFréttirBetra Bak hefur opnað í Kringlunni!
Allt fyrir svefnherbergið, nú í Kringlunni

Betra Bak hefur opnað í Kringlunni!

Ný og glæsileg verslun Betra Bak hefur opnað á 2.hæð þar sem áður var verslunin Leonard

Betra bak er sérverslun með vörur fyrir svefnherbergið. Gæðarúm, rúmteppi og gæðarúmföt í miklu úrvali. Virkilega vönduð sængurver frá heimsþekktum framleiðendum. Auk þess eru á boðstólum fallegir náttsloppar, púðar, inniskór, ilmkerti ofl. Sjón er sögu ríkari.

Velkomin í Betra Bak Kringlunni