KringlanFréttirÆvintýraland opnar á ný!
Gildir frá og með 7.apríl

Ævintýraland opnar á ný!

Ævintýraland hefur opnað á ný eftir lokun tímabundið vegna samkomutakmarkanna.
Svæðið og leikföngin eru sótthreinsuð vel og vandlega og er einungis hleypt 50 börnum inn í einu. Spritt eru við inngang og eru foreldrar beðnir um að spritta hendur barnanna áður en þau koma inn á leiksvæðið.

Meðal þess sem bíður barnanna í Ævintýralandi má nefna risakastala, boltaland, fótboltaspil, leiksvið, búninga, bækur og freistandi úrval af spennandi leikföngum.

Opnunartímar eru:

Mán. - miðv

15:00 til 18:30

Fim. - fös

14:00 til 18:30

Laugardaga

11:00 til 18:00

Sunnudaga

13:00 til 17:00