KringlanFréttirTímabundin lokun Ævintýralands
Gildir frá og með 25.mars

Tímabundin lokun Ævintýralands

Í ljósi nýrra aðstæðna og hertra sóttvarnareglna vegna Covid-19 þá mun þjónusta Ævintýralands loka tímabundið.
Þessi breyting tekur gildi frá og með fimmtudeginum, 25.mars og verður tilkynnt á ný þegar starfsemin opnar á ný.

Með þessari aðgerð vill Kringlan gæta fyllsta öryggis. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi breytta þjónusta kann að valda.