17.júní
Á þjóðhátíðardag okkar Íslendinga, 17.júní, verður lokað í Kringlunni. Undantekning er Sambíó en sýningar verða í boði þann dag, sjá HÉR auk þess sem hluti veitingastaða á Kúmen verða opnir ss Yuzu og Kore.
Gleðilegan þjóðhátíðardag og góða skemmtun