Mjólkurflóari Chambord minni

SKU: BOD-196301

Mjólkurflóari úr Chambord línunni frá danska fyrirtækinu Bodum Glerið í könnunni er bórsílíkat gler sem þolir einstaklega miklar hitabreytingar Einnig er bórsílíkat gler mjög einangrandi og heldur því hitastiginu í lengri tíma en venjulegt gler Auðvelt og fljótlegt, hægt að freyða forhitaða mjólk á undir 30 sek Leiðbeiningar: 1) Fylltu mjólkurfreyðarann að línunni á könnunni (c.a. 230 - 290 ml) með kaldri mjólk 2) Skelltu lokinu með freyðaranum í könnuna 3) Til að freyða mjólkina þarf einfaldlega að færa freyðarann upp og niður í c.a. 20 - 30 sek eða eftir hentugleika 4) Leyfðu mjólkinni að standa í u.þ.b. 1 mínútu (mjólkin mun þykkna töluvert á þessum tíma) 5) Til þess að fullkomna upplifunina er hægt er að hita mjólkina með því að setja könnuna beint inn í örbylgjuofn á hárri stillingu í um 30 - 50 sek 80 ml
VerslunTilboðsverð kr.

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið