Lín design

Eyjafjallajölkull damask ofin

SKU: Eyjafjallajolkull-damask-ofin

Eyjafjallajökull koddaverin eru hvít og án útsaums. Mynstrið er grafískt og minnir á skarpa fjallstinda. Þau eru ofin úr okkar allra bestu Pima bómullblöndu sem mýkist ár eftir ár. Koddaverin eru damask ofin og eru sérstaklega valin fyrir þá sem gera kröfur um mikla mýkt og gæði Bómullin í rúmfötunum er ofin úr 100% Pima bómull damask vefnaði sem tryggir langa þræði , þéttan vefnað, einstaka mýkt og varanlega endingu Hægt er að fá rúmföt í sama mynstri Æskilegast er að þvo koddaverin við 40 gráður Skoða þvottaleiðbeiningar Stærð: 50X70
VerslunVerð kr.
Lín Designsale2,990
Skoða á vef Lín Design

Verslun

Lín Design

Lín Design er íslenskt hönnunarfyrirtæki. Innblástur af hönnun Lín Design er íslensk náttúra, menning og tískustraumar hverju sinni. Markmið okkar er að hanna og framleiða gæðavöru á góðu verði. Við sérveljum allt lín þar sem fjöldi þráða í efninu er hámarkaður. Útkoman er silkimjúkt efni þar sem gæði og mýkt fara saman. Við hjá Lín Design hugum að umhverfinu og því höfum við hannað sérsaumaða innkaupapoka sem unnir eru úr 100% bómull. Lín Design hefur unnið með hönnuðum sínum og framleiðendum að draga úr plastumbúðum og öðrum óumhverfisvænum umbúðum. Stór hluti af vörum Lín Design kemur nú pakkaður í efnisumbúðir sem unnar eru úr bómull. Þannig eru öll sængurver, hvort sem er fyrir fullorðna eða börnin, pökkuð í bómullarumbúðir úr sama efni og sængurverin eru framleidd úr. Vörurnar frá LínDesign skapa hlýlegt og notalegt umhverfi og bjóða upp á mikla fjölbreytni. Hönnunin er nútímaleg en jafnframt sígild. Við trúum því að vandaðir hlutir gleðji og veiti vellíðan.

Vörur

Fleira fyrir þig í Lín Design