OneBrew kaffikanna

SKU: BAR-BC406010

Nýjasta byltingin í pressukönnum frá Barista & Co Lokið er með mjög fínum filter úr ryðfríu stáli, engin þörf á hefðbundnu pressunni Mjög einfalt í notkun, kaffi og vatn sett í könnu ásamt filter og tekur bruggun aðeins litlar 4 mínútur Hentar einnig mjög vel fyrir te Þægilegt að þrífa, hellið korg í gegn um filter og tæmið svo í ruslið Mælt er með því að nota grófmalað kaffi í One Brew kaffikönnuna Ábending frá kaffibarþjóni: Prófið að hella vatni út á kaffið hægt og rólega í 15 sekúndur til að leyfa flóknara og betra bragði að myndast við bruggun

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið