Nespresso

La Cumplida Refinada

SKU: 6760030

La Cumplida Refinada  er einstakt kaffi sem kemur á óvart með mildum ávaxtatónum sem minna á sæt kirsuber og granatepli.  Mjúkur milliristaður bolli með góðri fyllingu sem drekka má bæði sem espresso og lungo . UPPRUNI Í leitinni að hinum fullkomna kaffisopa vann Nespresso að því í samvinnu við bændur í La Cumplida í  Nicaragua að ná sem bestum tökum á vinnsluferli baunanna og laða með því fram hárfínt, sætt og ávaxtakennt bragð. RISTUN Þetta kaffi sem á uppruna sinn á aðeins einum stað er ristað í tvennu lagi í 85/15 hlutföllum. Fyrri skammturinn er dökkristaður á skömmum tíma og sá seinni er enn dekkri en ristunartíminn er líka stuttur. Þessi aðferð gerir okkur kleift að skapa ákveðinn þéttleika en um leið er ávaxakeimnum og fínlegu bragðinu komið til skila. ILMPRÓFÍLL Flauelsmjúkur, milliristaður bolli sem hentar bæði sem espresso og lungo. Undirliggjandi bragðtónar af sætum kirsuberjum og granateplum njóta sín í þessum kaffibolla.
VerslunVerð kr.
Nespressosale899
Skoða á vef Nespresso

Verslun

Nespresso

Nespresso býður upp á óviðjafnanlegt úrval af kaffitegundum. Komdu og talaðu við kaffisérfræðingana okkar í Kringlunni eða pantaðu kaffi á netinu!

Vörur

Fleira fyrir þig í Nespresso