Karfa RESTORE

SKU: MEPAL-0214

Restore körfurnar frá Muuto eru gerðar úr felti sem er unnið úr endurunnum plastflöskum. Fullkomnar til þess að koma skipulagi á heimilið hvort sem það er fataskápurinn, barnaherbergið eða eldhúsið. Körfurnar koma í mörgum litum og fleiri stærðum. /// Made from a felt made of recycled plastic bottle fibers, the Restore Round Basket is a functional and versatile storage unit that can be used for almost any object from laundry to blankets to children’s toys. The round basket comes in a variety of colors and offers a textural, quirky addition to any home or professional space.
VerslunVerð kr.
Epalsale13,500
Skoða á vef Epal

Verslun

Epal

Í Epal finnur þú úrval af íslenskri og alþjóðlegri hönnunarvöru eftir fjölbreyttan hóp hönnuða. Fyrirtækið hefur frá stofnun árið 1975 haft að leiðarljósi að auka skilning og virðingu fyrir hönnun á Íslandi með því að velja hönnun og gæðavörur fyrir viðskiptavini sína sem skara fram úr. Í dag eru þrjár Epal verslanir á Íslandi; höfuðstöðvarnar í Skeifunni 6, í Hörpu og í Kringlunni. Fylgstu með Epal á Instagram og Snapchat @epaldesign.

Vörur

Fleira fyrir þig í Epal