PS4: 11-11: Memories Retold

SKU: 112884

11.Nóvember 1916 yfirgefur ungur ljósmyndari Kanada til að berjast með bandamönnum í Evrópu. Sama dag er þýskum manni tilkynnt að sonur hans sé týndur á vígstöðvunum. Saman fara þeir í gegnum vígvöllinn og mynda mannlega sögu úr fyrri heimstyrjöldinni.

Verslun

Gamestöðin

Gamestöðin er sérverslun tölvuleikjamannsins! Við kaupum gömlu leikina þína og þú notar peninginn til að lækka tölvuleikjakostnaðinn! Þetta er það sem við köllum, WIN - WIN - WIN!

Vörur

Fleira fyrir þig í Gamestöðin