Tin rammi

SKU: H117

Rammi úr tini sem hægt er að letra fæðingarupplýsingar barns á. Þvermál 17 cm Upplýsingar: Nafn barns Fæðingardagur barns Skírnardagur (frjálst val) Þyngd barns Lengd barns Fæðingartími Athugið að áletrun er ekki innifalin, það kostar 4.400kr að áletra allar upplýsingar. Hér er hægt að kaupa áletrun sé áhugi fyrir því: https://meba.is/collections/aletrun/%C3%A1letrun
VerslunVerð kr.
Mebasale11,900
Skoða á vef Meba

Verslun

Meba

Meba er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem selur úr og skartgripi, verlsunin var opnuð árið 1947 og verðum við því 70 ára á næsta ári árið 2017. Við leggjum mikla áherslu á að hafa mikið og vandað úrval af úrum, skartgripum og gjafavörum. Með því teljum við að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Við erum með starfrækt verkstæði hér í Kringlunni þar sem við erum með úrsmið, gullsmið og tökum að okkur áletrun.

Íslenskir skartgripir er það sem við leggjum áherslu á um þessar mundir og höfum við aukið úrvalið þar töluvert og hafa margir íslenskir hönnuðir gengið til liðs við okkur. Trúlofunar – og giftingarhringir eru í úrvali og er úrvalið alltaf að aukast þar, einnig bjóðum við upp á ráðleggingar frá gullsmið. Við höfum verið með skírnargjafir frá upphafi og er úrvalið þar mikið og fallegt.

Vörur

Fleira fyrir þig í Meba