previous page Til baka

Engey Superstretz

SKU: 4905515942027

---en For your urban outdoor adventures In the city or out in nature, our Engey pants are designed for ease of movement and unsurpassed comfort and they are perfect as a first layer. Superstretz fabric creates excellent flexibility. A relaxed pair of pants with style created by function. Features Light pants for all activities Active fit for effective range of motion Superstretz fabric ---is FYRIR BORGARÚTIVISTINA Engey superstretz leggings eru einstaklega þægilegar og henta vel í alla daglega notkun ásamt því að vera góðar sem innsta lag, hvort heldur á rölti í borginni eða á léttri göngu í náttúrunni. Superstretz-efnið teygist mjög vel. Þægilegar buxur sem eru bæði flottar og notadrjúgar. Eiginleikar Léttar buxur úr teygjanlegu efni Sérsniðnar fyrir meiri hreyfigetu Superstretz-efni ---end
VerslunVerð kr.
ZO-ONsale11,990
Skoða á vef ZO-ON

Verslun

ZO ON

Fyrsta verslun undir merkjum ZO•ON var opnuð í verslunarmiðstöðinni Kringlunni árið 2008. Fyrirtækið hefur ávallt verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi. „HVERNIG SEM VIÐRAR“ er kjörorð ZO•ON við framleiðslu á útivistar-, skíða- og golffatnaði, sérhönnuðum fyrir íslenskar aðstæður. Við stöndum við loforð okkar um vandaðan útivistarfatnað. Þú getur notið útivistarinnar frjáls og áhyggjulaus því ZO•ON veitir þér vörn gegn veðrinu.

Vörur

Fleira fyrir þig í ZO-ON