Body Shop
Brush Buffing
SKU: BS-0533
Þessi bursti er hentugur til notkunar með þyngri og þéttari farða sem gefur góða þekju eins og til dæmis Matte Clay Foundation. Þéttur og hæfilega mjúkur. Þéttur bursti með mjúkum brúnum, fyrir þyngri farðaGóður með Matte Clay Foundation.Mjúk nælonhárCruelty-freeBambusviður úr sjálfbærri ræktun100% endurunnið ál100% endurunnar pakkningarAðal innihaldsefniÖll innihaldsefniAðal innihaldsefniLýsing á aðal innihaldsefni...Förðunarburstarnir okkar eru framleiddir úr bambus sem kemur úr sjálfbærri ræktun, álið sem heldur hárunum á sínum stað er 100% endurunnið og þá eru pakkningarnar úr 100% endurunnum pappír. Nælonhárin sem við notum í burstana okkar eru skorin á sérstakan hátt svo þau stingi síður viðkvæma húðina og þau halda sér einstaklega vel ef vel er farið með burstann. Við erum stolt af því að nota ekki dýrahár í burstana okkar enda eru þeir Cruelty Free og umhverfisvæn framleiðsla. Dúmpið farðanum létt á nokkra punkta andlitsins með burstanum og dreifið síðan úr farðanum með hringlaga hreyfingum burstans.