Nespresso

AMAHA awe UGANDA

SKU: 6757630

AÐ RÆKTA BJARTARI FRAMTÍÐ Nýju lífi hefur nú verið blásið í rómaða kaffiræktarsvæðið í Rwenzorifjöllunum í Úganda eftir hræðilegar afleiðingar loftslagsbreytinga. Með verkefni Nespresso, REVIVING ORIGINS hefur verið stutt við framkvæmdaáætlanir um þjálfun í jarðræktarfræði og sjálfbærum landbúnaði til að hjálpa til við að endurlífga svæði sem var einu sinni þekkt fyrir frjósama jörð og næga úrkomu. Við  höfum unnið með yfir 2000 smábændum að því að þróa góða landbúnaðarhætti sem leiða til hágæða uppskeru og bætts lífsviðurværis. Verkefnið gerir bændum kleift að rækta Amaha awe Uganda , höfugt espressokaffi með náttúrulegum sérkennum sem ber með sér sjaldgæfa og fágaða tóna af sandalviði undirstrikaða af fínlegum blómakeimi. Við stefnum að því að færa þér meira af þessu ljúffenga kaffi á hverju ári og bæta þar með hag bændanna og styrkja samfélagið. Hver sopi sem þú nýtur snertir líf hundruða og býður að auki upp á magnaða bragðupplifun.
VerslunVerð kr.
Nespressosale899
Skoða á vef Nespresso

Verslun

Nespresso

Nespresso býður upp á óviðjafnanlegt úrval af kaffitegundum. Komdu og talaðu við kaffisérfræðingana okkar í Kringlunni eða pantaðu kaffi á netinu!

Vörur

Fleira fyrir þig í Nespresso