Roomba Ryksuguvélmenni

SKU: IRO-S9158

iAdapt 3.0 Innbyggð myndavél Smart Mapping Ryksuguvélmenni með nýtt og endurbætt AeroForce hreinsikerfi sem hreinsar allt að 50 betur en eldri gerðir. Notar myndavél og skynjara til að kortleggja heimilið. Hægt að stýra og skipuleggja þrif með iRobot HOME appinu. S9 ryksuguvélmennið nær að hreinsa enn betur meðfram veggjum og í kverkum, þökk sé sérstakri D-lögun og stærri burstum. Allt að 4 sinnum meiri sogstyrkur en í i7, og allt að 40 sinnum meiri en í 600 línunni. Hreinsikerfi: Nýtt og öflugt þriggja stiga AeroForce hreinsikerfi, allt að 40x meiri sogstyrkur Burstakerfi: Endurbætt burstakerfi sem fjarlægir betur dýrahár, smáryk og önnur óhreinindi Leiðakerfi: iAdapt 3.0 gervigreind sem vinnur með skynjurum til að bregðast við umhverfinu Smart Mapping: Imprint Smart Mapping tækni sem leyfir þér að ákveða hvaða rými eru hreinsuð hverju sinni Myndavél: Innbyggð myndavél sem kortleggur heimilið App: Notaðu iRobot HOME appið til að stýra og skipuleggja þrif Raddstýring: Stuðningur við Alexa og Google Assistant Tímastillir: Hægt að tímastilla þrif viku fram í tímann Auka umferð: Hægt að biðja vélina um að fara tvisvar yfir öll svæði Sjálfvirk hleðsla: Fer sjálf í heimastöð áður en rafhlaða tæmist Minni: Man hvað var búið að ryksuga þegar hún kemur úr hleðslu og heldur áfram þar sem frá var horfið Blettaþrif: Hægt að láta vélina þrífa ákveðin stað, um meter að þvermáli Þrif með veggjum: Láttu ryksuga extra vel meðfram veggjum og húsgögnum Teppa Boost: Skynjar þegar hún ryksugar teppi, allt að 40x meiri sogstyrkur Rafhlöðuending: Endist í allt að 120 mínútur á einni hleðslu Fallskynjari: Innbyggður fallskynjari sem tryggir að hún fari ekki fram af tröppum Sía: AeroForce High Efficency sía fyrir ofnæmi, frjókorn og smáagnir (tekur allt að 99). Fylgir auka sía Hæð: 9,0 cm Þyngd: 4,0 kg

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið