66°Norður

Ok - Dún og flísjakki með hettu

SKU: W11743

Léttur en mjög hlýr dún- og flísjakki með klassísku sniði. Jakkinn er sérsniðinn fyrir hámarkshreyfigetu í köldu lofti. Jakkinn heldur góðum hita á líkamanum og er með mikla öndun. Power Stretch® Pro undir handleggjum. Tveir vasar að framan og stillanleg hetta. Efni: Polartec® Powerstretch® 53% polyester, 38%Nylon & 9% spandex/elastan. Efni 2: 31% Nylon, 52% Polyester, 17% Lycra. Einangrun: 90% gæsadúnn og 10% fjaðrir. Fyrirsætan er 173cm á hæð og er í stærð M.
VerslunVerð kr.
66 Northsale45,000
Skoða á vef 66 North

Verslun

66 Norður

66°NORÐUR var stofnað árið 1926 á Suðureyri með það fyrir augum að verja sjómenn fyrir óútreiknanlegu íslensku veðri. Í dag er 66°Norður þekktara fyrir framleiðslu á hágæða útivistarfatnaði úr fyrsta flokks efnum á börn og fullorðna sem þola óútreiknalegt veður hvort sem það er í borginni eða á fjöllum.

Vörur

Fleira fyrir þig í 66 North