Keilir - GORE-TEX PACLITE® PLUS buxur

SKU: W41165

Mjög léttar skelbuxur sem eru vind- og vatnsheldar. Henta vel í margskonar útivist og einnig dagsdaglega. Þær eru úr Gore Paclite efni sem er vatns-og vindhelt efni. Þær eru með teygju og snúrugöngum í mitti og smellum neðst á faldi svo hægt er að þrengja þær um ökkla. Einfaldar í útliti með logoi úr endurskini. Efni: 100% Polyamide.
VerslunVerð kr.
66 Northsale29,000
Skoða á vef 66 North

Verslun

66 Norður

66°NORÐUR var stofnað árið 1926 á Suðureyri með það fyrir augum að verja sjómenn fyrir óútreiknanlegu íslensku veðri. Í dag er 66°Norður þekktara fyrir framleiðslu á hágæða útivistarfatnaði úr fyrsta flokks efnum á börn og fullorðna sem þola óútreiknalegt veður hvort sem það er í borginni eða á fjöllum.

Vörur

Fleira fyrir þig í 66 North