previous page Til baka

ANTELLA CREOLO - Sif Jakobs

SKU: SJ-E1076-CZ

Eyrnalokkar - Sif Jakobs ANTELLA CREOLO SJ-E1076-CZ Silfur eyrnalokkar eftir Sif Jakobs úr línunni Antella Creolo. Eyrnalokkarnir eru rhodiumhúðaðir með zirkon steinum/baguette zircon steinum.  Hæð lokkana er 14 mm. Breidd lokkana er 3,3 mm.
VerslunVerð kr.
Mebasale10,900
Skoða á vef Meba

Verslun

Meba

Meba er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem selur úr og skartgripi, verlsunin var opnuð árið 1947 og verðum við því 70 ára á næsta ári árið 2017. Við leggjum mikla áherslu á að hafa mikið og vandað úrval af úrum, skartgripum og gjafavörum. Með því teljum við að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Við erum með starfrækt verkstæði hér í Kringlunni þar sem við erum með úrsmið, gullsmið og tökum að okkur áletrun.

Íslenskir skartgripir er það sem við leggjum áherslu á um þessar mundir og höfum við aukið úrvalið þar töluvert og hafa margir íslenskir hönnuðir gengið til liðs við okkur. Trúlofunar – og giftingarhringir eru í úrvali og er úrvalið alltaf að aukast þar, einnig bjóðum við upp á ráðleggingar frá gullsmið. Við höfum verið með skírnargjafir frá upphafi og er úrvalið þar mikið og fallegt.

Vörur

Fleira fyrir þig í Meba