previous page Til baka

Ostahnífur

SKU: 504090656783

Handunninn ostahnífur úr eðalstáli, munstrið er innblásið frá norðurljósunum. Hnífurinn fer vel á ostabakkanum en einnig er hægt að nota hann í minna bakkelsi eins og vínarbrauð og hjónabandssælu. Hönnuðir eru Berglind Snorra og Jón Snorri Sigurðsson.

Vörur

Fleira fyrir þig í Jens Gullsmiður