previous page Til baka

Gáru eyrnalokkar

SKU: JE-617-R-NO-M

Nú getur þú fengið eyrnalokka í stíl við  Gáruhálsmenin  sem hafa verið mjög vinsæl hjá okkur. Gáran er handsmíðuð úr 14 karata rósagulli. Þvermál gárunnar er um  17  mm eða stærð M. Hönnuður er Berglind Snorra. Skoðaðu allt Gáru úrvalið með því að smella hér .

Vörur

Fleira fyrir þig í Jens Gullsmiður