PS3: Rugby League Live 2

SKU: PS3RUGBYLEAGUELIVE2

Rugby League Live 2 er alvöru íþróttaleikur sem sem harkan ræður ríkjum og það er ekkert gervigras eða óþarfa púðar í boði, ólíkt Madden seríunni. Þulir leiksins eru þeir Andrew Voss og Philip Gould. Það er 10 ára career mode í boði þar sem er hægt að ráða þjálfara, semja og laun leikmanna, og stilla upp þjálfunar kerfi og fá styrktaraðila. Hægt er að búa til sérsniðin lið í Footy Factory og deila þeim á netinu. Grasið eyðist, drulla safnast saman á leikmönnum og þeir svitna eftir hve mikið þeir reyna á sig. Það eru 34 leikvangar frá Ástralíu, Nýja Sjálandi, Frakklandi og Bretlandi. Hægt er að spila allt að 8 í einu (4 á móti 4), á netinu.

Verslun

Gamestöðin

Gamestöðin er sérverslun tölvuleikjamannsins! Við kaupum gömlu leikina þína og þú notar peninginn til að lækka tölvuleikjakostnaðinn! Þetta er það sem við köllum, WIN - WIN - WIN!

Vörur

Fleira fyrir þig í Gamestöðin