previous page Til baka

Nespresso

PURE RECIPE GLÖS

SKU: 12336018

Fallega hannað sett af tveimur glösum úr hertu gleri (u.þ.b. 350 ml). Tilvalið til að framreiða Latte Macchiatos eða aðra heita og kalda kaffi drykki. Nútímahönnun og sígild fágun PURE Collection er nýstárleg svissnesk hönnun, frá hönnunarstofunni BIG-GAME, þar sem kraftur og ilmur kaffisins fær að njóta sín til hins ýtrasta. Hér er um að ræða nútímalega útfærslu á sígildu postulínsstelli. Þykkt bollans er mismunandi eftir stærðum svo kaffið sé ávallt við rétt hitastig.
VerslunVerð kr.
Nespressosale3,200
Skoða á vef Nespresso

Verslun

Nespresso

Nespresso býður upp á óviðjafnanlegt úrval af kaffitegundum. Komdu og talaðu við kaffisérfræðingana okkar í Kringlunni eða pantaðu kaffi á netinu!

Vörur

Fleira fyrir þig í Nespresso