previous page Til baka

Slaufu armband

SKU: JB-406

Armbandið er smíðað úr hvítagullshúðuðu 925 sterlingsilfri. Platan er með lítilli slaufu og breiddin á henni er 5mm. Hægt er að setja armbandið í tvær lengdir með því að krækja í mismunandi hlekki á keðjunni. Hönnuður og smiður er Jón Snorri Sigurðsson. Það er til hringur og hálsmen í stíl við armbandið. Athugaðu að ekki er hægt að áletra á þetta armband.

Vörur

Fleira fyrir þig í Jens Gullsmiður