previous page Til baka

J. R. Liggetts Hársápa

SKU: 00004

Plastumbúðarlaus vegan hársápa einungis unnin úr náttúrulegum jurtaolíum, engin kemísk aukaefni eða sterk sápuefni. Orginal formúlan er fyrir venjulegt hár og er með rósakjarna en einnig til hársápa með kókos og argan olíu fyrir þurrt aða slitið hár.
VerslunVerð kr.
Betra Lífsale1,790

Verslun

Betra líf

Betra Líf er sérverslun með bækur, gjafavöru, vítamín, hár- og snyrtivörur o.m.fl. Rík áhersla er lögð á fyrsta flokks gæði þeirra vara sem búðin hefur á boðstólnum. Þar má sem dæmi nefna hágæða vítamín frá Bronsons, snyrti- og hárvörur frá Earth Science og ilmkjarnaolíur frá Aura Cacia. Betra Líf býður einnig upp á mikið úrval af reykelsum, hugleiðslutónlist, orkusteinum og orkusteinaarmböndum, tarot- og englaspilum, olíum og olíubrennurum, skartgripum og pendúlum svo eitthvað sé nefnt.

Vörur

Fleira fyrir þig í Betra Líf