Roomba Ryksuguvélmenni

SKU: IRO-E5152

iAdapt HOME app Ryksuguvélmenni með nýtt og endurbætt AeroForce hreinsikerfi sem hreinsar allt að 50 betur en eldri gerðir. Vinnur með skynjurum til að bregðast við umhverfinu. Hægt að stýra og skipuleggja þrif með iRobot HOME appinu. Hreinsikerfi: Nýtt og öflugt þriggja stiga AeroForce hreinsikerfi, allt að 5x meiri sogstyrkur Burstakerfi: Endurbætt burstakerfi sem fjarlægir betur dýrahár, smáryk og önnur óhreinindi Leiðakerfi: iAdapt gervigreind sem vinnur með skynjurum til að bregðast við umhverfinu App: Notaðu iRobot HOME appið til að stýra og skipuleggja þrif Raddstýring: Stuðningur við Alexa Tímastillir: Hægt að tímastilla þrif viku fram í tímann Sjálfvirk hleðsla: Fer sjálf í heimastöð áður en rafhlaða tæmist Blettaþrif: Hægt að láta vélina þrífa ákveðin stað, um meter að þvermáli Rafhlöðuending: Endist í allt að 90 mínútur á einni hleðslu Fallskynjari: Innbyggður fallskynjari sem tryggir að hún fari ekki fram af tröppum Sýndarveggur: 1 x Dual Mode sýndarveggur fylgir Sía: AeroForce High Efficency sía fyrir ofnæmi, frjókorn og smáagnir (tekur allt að 99). Fylgir auka sía Leiðarvísir: Íslenskur leiðarvísir fylgir öllum iRobot ryksuguvélmennum Hæð: 9,7 cm Þyngd: 3,8 kg

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið