PS4: Bulletstorm - Full Clip Edition

SKU: BLTSTRMPS4

Stígðu í skó Gayson Hunt eftir að hann brotlendir á yfirgefna ferðamanna plánetu. Hann þarf að taka erfiða ákvörðun, lifa af eða hefna sín. Blind þrá Graysons til hefndar á fyrrum meðlims leynimorðingjahópsins "Dead Echo" er ástæða þess að hann og lið hans brotlendu á plánetunni Stygia. Hann á erfitt val, hefna sín eða koma liði sínu lifandi af plánetunni. Þetta er endurgerð af Bulletstorm sem kom út árið 2011 en búið er að taka graffíkina verulega í gegn og bæta ýmsum nýjungum í leikinn.

Verslun

Gamestöðin

Gamestöðin er sérverslun tölvuleikjamannsins! Við kaupum gömlu leikina þína og þú notar peninginn til að lækka tölvuleikjakostnaðinn! Þetta er það sem við köllum, WIN - WIN - WIN!

Vörur

Fleira fyrir þig í Gamestöðin