Gestahandklæði

SKU: 4886715039822

BYLOLA By Lola handklæðin og teppin eru öll frá sama fjölskyldufyrirtækinu í Tyrklandi þar sem aðeins eru notuð gæða efni eins og bómull,hör og bambus. Einnig vinna þeir aðeins með fyrirtækjum sem lita efnin sem hafa Standard 100 OEKO-TEX vottun. Handklæðin eru þunn, þorna fljótt,taka ekki mikið pláss í íþróttatöskunni og ekki í þvottavélinni heldur. Tilvalin í sundið,ræktina,ferðalagið,útivistina og jógað. Bestu handklæðin til að þurrka hárið. Tyrknesku handklæðin eru ýmist kölluð Peshtemal eða Hamam og byggja á áralangri hefð þar í landi, þau þykja einstaklega rakadræg,fyrirferðalítil og þorna hratt og vel. Það er mælt með að þvo handklæðin á 40 gráðum og hengja til þerris eða setja í þurrkara, mælt er með að þvo handklæðin fyrir fyrstu notkun þar sem þau mýkjast og verða betri með hverjum þvotti.
VerslunVerð kr.
Bastsale1,995
Skoða á vef Bast

Verslun

BAST

BAST er lífstílsverslun með heimilisvörur frá heimsþekktum framleiðendum ásamt fallegri íslenskri hönnun.

Vörur

Fleira fyrir þig í Bast