previous page Til baka

Silfurhálsmen með íslenskum steini

SKU: JP-622-K

Hálsmenið er nett og er handsmíðað úr hvítagulls húðuðu 925 sterlingsilfri með íslenskum kalsidon stein og er um 10 mm á hæð. Steinninn nýtur sín vel í umgjörðinni sem er einföld og klassísk. Hönnuður og smiður er Jón Snorri Sigurðsson.

Vörur

Fleira fyrir þig í Jens Gullsmiður