Askja - Dúnkápa - 100% endurunnið efni í skel

SKU: 80254

Askja dúnkápan er framleidd úr 100% endurunnu efni sem litað er með náttúrulegu litarefni. Síð dúnkápa í víðu sniði með 800 fill - power dúnfyllingu. Hún er einstaklega hlý og notaleg - frábær fyrir kalda vetrarmánuði. Hún er með tvo vasa að framan og einn vasa að innanverðu. Fóðruð með VET vottuðum andadún svo hún heldur vel á þér hita. Hettan er með snúrugöngum svo hægt er að þrengja hana fyrir aukið skjól en það má einnig smella henni af. Mælum með að fara eina til tvær stærðir niður. Fyrirsætan er 174 cm á hæð og er í stærð S.
VerslunVerð kr.
66 Northsale95,000
Skoða á vef 66 North

Verslun

66 Norður

66°NORÐUR var stofnað árið 1926 á Suðureyri með það fyrir augum að verja sjómenn fyrir óútreiknanlegu íslensku veðri. Í dag er 66°Norður þekktara fyrir framleiðslu á hágæða útivistarfatnaði úr fyrsta flokks efnum á börn og fullorðna sem þola óútreiknalegt veður hvort sem það er í borginni eða á fjöllum.

Vörur

Fleira fyrir þig í 66 North