Kría - Polartec® NeoShell® jakki

SKU: W11246

Nýr jakki sem byggir á okkar allra fyrsta útivistarjakka sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum. Jakkinn er gerður úr hátæknilegu Polartec® Neoshell® efni, sem andar vel og er vatnsheldur. Jakkinn er framleiddur úr efnum sem hafa fallið til í framleiðslu á vörum úr neoshell efni. Stór í sniðum. Hentar báðum kynjum. Herra fyrirsætan er 188cm á hæð og er í stærð M/L. Dömu fyrirsætan er 173cm á hæð og er í stærð M/L. Græni jakkinn: Fyrirsætan er í stærð XS/S.
VerslunVerð kr.
66 Northsale69,000
Skoða á vef 66 North

Verslun

66 Norður

66°NORÐUR var stofnað árið 1926 á Suðureyri með það fyrir augum að verja sjómenn fyrir óútreiknanlegu íslensku veðri. Í dag er 66°Norður þekktara fyrir framleiðslu á hágæða útivistarfatnaði úr fyrsta flokks efnum á börn og fullorðna sem þola óútreiknalegt veður hvort sem það er í borginni eða á fjöllum.

Vörur

Fleira fyrir þig í 66 North