Gufusléttir

SKU: YMS-GARMENTSTEAMER

Aldrei verið einfaldara að slétta úr flíkum! Tilvalinn til að strauja allar gerðir af fötum, skyrtur, buxur, kjóla og gluggatjöld Hægt að nota á silki, rúskinn, léreft, bómull, satín og gallaefni Gufan réttir úr þráðum og sléttir fullkomlega. Tilvalið til notkunar á kjólföt og jakkaföt Einnig til að ná úr geymslulyktinni og gefa þeim ferskleikablæ. Hraðvirkara og fer betur með fötin

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið