Skaftryksuga RS60 silfurgrá

SKU: ROI-RS60SI

2-in-1 þráðlaus Allt að 70 mín Skúrar einnig Bluetooth Margir aukahlutir Öflug 2-in-1 skaftryksuga frá Roidmi sem er hlaðin aukabúnaði Ryksuga sem bæði ryksugar og skúrar á sama tíma Smart OLED skjár sem sýnir aðgerðir og rafhlöðunotkun Bluetooth - Fáðu upplýsingar um m.a. rafhlöðu, síu og rykhólf beint í símann Stillingar sem og tilkynningar í gegnum app Auðvelt að losa og nota sem handryksugu Mikið magn af aukahlutum sem auðvelda öll þrif Notkun 70 mín (Standard mode) Hleðslutími 3 klst Rafhlaða Li-ion 2500 mAH / 72Wh Stillingar 3 (Standard, High, Max) Hámarks sogstyrkur 150 W Rykhólf 0,55 lítrar Sía HEPA microfilter Þyngd 2,7 kg Litur Grár Fylgihlutir Veggfesting með segulfestingu Vélknúinn smábursti Vatnstankur til að skúra V-laga rúllubursti Sófabursti Fjölnota bursti Húsagagnabursti

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið