Performer Compact Ryksuga

SKU: PHS-XD311209

Airflow Max TriActiveMax haus Nett og meðfærileg ECARF ofnæmisvottuð AirFlow Max tækni tryggir alltaf sama sogkraft ECARF ofnæmisvottun - Hreinsar betur ofnæmisvalda úr útblæstri 3in1 TriActiveMax ryksuguhaus sem hentar fyrir öll yfirborð Almennt Afl 900W orkusparandi mótor Sía HEPA 13 & AirSeal filter ECARF ofnæmisvottuð Já Stillanlegur sogkraftur Já Stærð rykhólfs 3L Lengd snúru 6m (9m vinnuradíus) Ryksugupokar S-Bag (PHS-FC8021) Stillanlegt málmskaft Já Gúmmíhjól Já Fylgihlutir Já (2) Parkethaus Já Litur Svartur Þyngd 4.6 kg Orkuupplýsingar Rykútblástur A Ryksugufærni á parketi A Ryksugufærni á teppi C Hljóð 79 dB Orkunotkun 26,5 kWh/ári Orkuflokkur A

Verslun

Byggt og Búið

Byggt og búið er rótgróin verslun sem hefur starfað í Kringlunni frá opnun hennar árið 1987. Í versluninni finnur þú fjölbreytt úrval af heimilistækjum, búsáhöldum og fallegum gjafavörum. Byggt og búið býður uppá vörur frá heimsþekktum framleiðendum á borð við Kitchenaid, Le Creuset, Rosendahl, Fissler, WMF, Villeroy Boch, Eva Solo og fleirum. Frá upphafi hefur Byggt og búið lagt áherslu á góða, persónulega og vandaða þjónustu. Á www.byggtogbuid.is má finna allt okkar vöruúrval.

Vörur

Fleira fyrir þig í Byggt og Búið