L'Occitane

Bois Flotté Eaux de Parfum L'Occitane

SKU: 2401

Þegar viður rekur að landi í söltum sjó miðjarðarhafsins við strendur Provance, þá finnur maður þennan einstaka og ferska ilm. Ilminum má líkja við þessar stundir en viðartónum er blandað saman við franskt rósmarín og rauðþang. Þetta ilmvatn er fullkomið fyrir hinn villta og draumkennda persónuleika. Ilmurinn er arómatískur en á sama tíma er hann ferskur eins og sjávargolan.
VerslunVerð kr.
L'Occitanesale11,620
Skoða á vef L'Occitane

Vörur

Fleira fyrir þig í L'Occitane