Nespresso
ISPIRAZIONE RISTRETTO ITALIANO
SKU: 6756820
Ristað, bragðmikið kaffi sem ber engu að síður keim af ávöxtum og vott af sýrubragði sem dansar gegnum blönduna. Ispirazione Ristre tto Italiano er dularfullt og töfrandi í margbrotinni samsetningu sinni. Sannkallaður kaffisendiherra - drykkur sem skýrir kaffiást Ítala og hvers vegna kaffi er svo rótgróið í hinu daglega lífi.
SÉRKENNI
Sérfræðingar Nespresso skoðuðu bestu kaffibari og -ristun á Ítalíu, urðu fyrir innblæstri í bragðprófunum, og úr varð fáguð uppskrift með blöndu úr Arabica og Robusta -baunum sem sameinar þrjár heimsálfur í einum sopa. Hlutlausar Arabica -baunir frá Brasilíu, Robusta -baunum frá Suður-Indlandi. Að lokum bæta bestu suðuramerísku og austurafrísku Arabica -baunirnar örlitlum ferskum ávaxtakeimi við Ristre tto Italiano .
UPPRUNI
Sérfræðingar Nespresso skoðuðu bestu kaffibari og -ristun á Ítalíu, urðu fyrir innblæstri í bragðprófunum, og úr varð fáguð uppskrift með blöndu úr Arabica og Robusta -baunum sem sameinar þrjár heimsálfur í einum sopa.
RISTUN
Að rista hverja tegund bauna fyrir sig gerir kleift að finna bragð af hverri gerð. Langristuðu Robusta -baunirnar færa Ispirazione Ristre tto Italiano fyllingu sína, ristunarbragð og svolitla kakóremmu . Snöggristun Arabica -baunanna viðheldur skörpu sýrustigi þeirra, heldur ávaxtakeimnum við og gerir mikið fyrir kaffið. Löng saga kaffimeistara, sem bæði blanda og ristun, er í hávegum höfð .