PS4: Robinson: The Journey VR

SKU: 9865551

Hér er á ferðinni glænýr ævintýraleikur frá Crytek fyrirtækinu. Leikurinn notar hina gríðarlega öflugu Crytek leikjavél og nær hún að búa til einstaka ævintýraveröld . Leikmenn fara í hlutverk stráks sem brotlendir á dularfullri plánetu. Leikmenn geta rannsakað staðinn og tengst umhverfinu sem geymir leyndardóma við hvert fótmál.

Verslun

Gamestöðin

Gamestöðin er sérverslun tölvuleikjamannsins! Við kaupum gömlu leikina þína og þú notar peninginn til að lækka tölvuleikjakostnaðinn! Þetta er það sem við köllum, WIN - WIN - WIN!

Vörur

Fleira fyrir þig í Gamestöðin