Tindur - Polartec® flís peysujakki

SKU: K11140

Klassískur flís peysujakki úr Polartec® flísefni með Polartec® Wind Pro® á öxlum og ermum en það er fjórum sinnum vindþéttari en venjulegt flísefni. Vatnsfráhrindandi og andar vel. Sérmótað snið á öxlum og olnbogum. Teygja í snúrugöngum í faldi og kraga. Aukin öndun í gegnum tvo hliðarvasa. Einn brjóstvasi fyrir GSM síma / ipod. Fit: Regular. Efni: 100% polyester í búk, 95% polyester og 5% elasthan á ermum og öxlum. Fyrirsætan er 183cm á hæð og er í stærð L.
VerslunVerð kr.
66 Northsale29,000
Skoða á vef 66 North

Verslun

66 Norður

66°NORÐUR var stofnað árið 1926 á Suðureyri með það fyrir augum að verja sjómenn fyrir óútreiknanlegu íslensku veðri. Í dag er 66°Norður þekktara fyrir framleiðslu á hágæða útivistarfatnaði úr fyrsta flokks efnum á börn og fullorðna sem þola óútreiknalegt veður hvort sem það er í borginni eða á fjöllum.

Vörur

Fleira fyrir þig í 66 North