Nespresso

INDONESIA

SKU: 6771120

Indonesia úr Master Origin línunni i nnihalda eingöngu indónesískar  Arabica-baunir sem hafa þykka, auðuga og silkimjúkja fyllingu.  UPPRUNI Kaffibændurnir á Súmötru leyfa baunum að sitja næturlangt í hýðinu til að gerjast áður en þeir hreinsa hýðið af og láta baunirnar þorna yfir daginn. Þeir flysja baunirnar svo hitinn og sólskinið geti þurrkað baunirnar fljótt. Þessi snöggvirka þurrkunaraðferð skapar hið einstaka indónesíska kaffibragð. Indonesia úr Master Origin línunni inniheldur eingöngu indónesískar Fair trade Arabica-kaffibaunir sem unnar eru á þennan einstaka hátt. RISTUN Ristunaraðferðin sem við notum er aðskilin ristun - með meðalristun og minni ristun. Aðskilin ristun á þessu kaffi frá Súmötru gefur flókinn keim þegar í bollann er komið. ILMPRÓFÍLL Það er kaffiframleiðslan, hinar einstöku aðferðir bændanna, sem skapar þetta klassíska indónesíska kaffi. Indonesia úr Master Origin línunni eru blautflysjaðar Arabica-baunir með þykkri og auðugri, silkimjúkri fyllingu. Það hefur villtar tóbaksnótur og daufan hitabeltisviðarkeim.
VerslunVerð kr.
Nespressosale879
Skoða á vef Nespresso

Verslun

Nespresso

Nespresso býður upp á óviðjafnanlegt úrval af kaffitegundum. Komdu og talaðu við kaffisérfræðingana okkar í Kringlunni eða pantaðu kaffi á netinu!

Vörur

Fleira fyrir þig í Nespresso