L'Occitane

Precious BB Cream SPF 30 - Light Shade L'Occitane

SKU: 27BBL040I15

Þetta yngjandi BB krem hentar fullkomlega fyrir ljósan og gullin húðlit. Kremið hefur margþætta virkni sem vinnur að því að lagfæra og fullkomna litarhaft á sama tíma og náttúrulegu innihaldssefnin vernda og lagfæra húðina. Mjúk áferðin bráðnar á húðinni, blandast hratt og vel við náttúrulegan húðlit og dregur úr dökkum litablettum og útlitsgöllum í húð. Húðin fær jafnt, líflegt og geislandi litarhaft. BB kremið inniheldur örsmá hylki með lífrænni immortelle ilmkjarnaolíu sem styrkir húðina, nærir og sléttir sjáanlega húðina. Kremið gefur húðinni vernd gegn mengun og skaðlegum áhrifum útfjólublárra sólargeisla (UVA/UVB) með náttúrulegum andoxunarefnum.
VerslunVerð kr.
L'Occitanesale5,460
Skoða á vef L'Occitane

Vörur

Fleira fyrir þig í L'Occitane